New York og sigling til Bahamaeyjar

Sasta sumar var g leisgumaur me tvo hpa af blindum, .e. me hverjum blindum er alltaf einn sjandi og eir blindu eru kallair VIP-flki (=visually impaired). essir hpar eru yfirleitt ekki fleiri en 25 hvert sinn. Hvert sumar undanfarin 8 r hafa komi 1-2 hpar ri til slands svo g er farin a ekkja eiganda feraskrifstofunnar mjg vel ar sem hann kemur alltaf me. Amar heitir hann og hefur veri blindur san unglingsrum egar hann sprengdi hvellhettu hndunum sr og missti sjnina. Hann sr mun dags og ntur. Amar hefur alla ta haft mjg mikla ngju af a ferast og fkk hugmynd a blindir gtu haft meiri ngju af ferum snum um heiminn ef sjandi tskri landslag og vri til astoar feralgunum. Sjendur borga yfirleitt allt a helmingi minna fyrir ferirnar me essari feraskrifstofu, eir eru j eins konar vinnu.

sumar me fyrri hpnum, sem kom, var gur andi meal feraflaganna - eins og reyndar llum ferunum. g og minn betri helmingur hfum alltaf haft ngju af a f essa hpa og teki tt a leibeina eim blindu, ef urfti a halda. ar sem venjulega eru langtum frri karlmenn hpunum hefur minn betri helmingur iulega fari me nokkra blinda karlaklefa Bla Lnsins ar sem svo fir sjendur af karlkyni hafa veri me. g sem leisgumaur tel ekki eftir mr a leia blindan upp a Slheimajkli ea bara hvert sem g fer me mna hpa. Eftir sj ferir til slands me sna hpa hefur Amar 's' mig og minn betri helming vinna me hpana svo n sumar spuri hann hvort vi tv frum ekki stundum fr t fyrir landsteinana. J, vi hfum gaman af v - svarai g grunlaus. spuri Amar hvort vi Kristjn vrum ekki tilbin til a koma sem sjendur siglingu um Karbahafi lok nvember, byrjun desember. a gti veri gaman, svarai g af hgvr minni. ar me bau Amar mr og mnum a koma me siglingu fr New York, hann vantai tvo sjendur essa fer en aeins einn hngur : vi verum a kaupa sjlf flugi til New York, allt anna er boi Amars. etta var handsala rtunni lei til Reykjavkur eftir vel heppnaa suurstrandarfer. g var mest hrdd um a Amar si sig um hnd. En, ekki aldeilis! Hann sendi okkur allar upplsingar svo vi hjnin drifum a endurnja vegabrfin okkar, kaupa okkur flug til NY og kvum a dvelja 3 ntur aukalega borginni, ur en hpurinn kmi. Amar s um a panta hteli NY og allt frgengi.

Stuttu fyrir brottfr fengum vi svo nfn allra hpnum og kom ljs a meal feraflaga okkar eru einhverjir, sem hafa veri ferum me okkur hr slandi. hpnum nna eru 12 blindir (5 kk og 7 kvk) og 14 sjendur (5 kk og 9 kvk). hverjum morgni er stuttur fundur me hpnum og er kvei hver leiir hvern ann daginn. annig kynnast allir innan hpsins nokku vel ar sem'para' er saman daglega. ar sem fleiri sjendur eru hpunum fr sjandi yfirleitt einn dag fr, en annig a s sjandi verur til taks ef eitthva kemur upp.

Og n er von hpnum morgun. Vi hjnin hfum veri a rlta um borgina tvo daga, fara bir og lta bari bara svona til a undirba komu hpsins. gr frum vi inn mjg skemmtilegan bar, Heartland Brewery. Ekki alveg snurulaust a komast inn, minn betri helmingur var nrri viskila vi tskuna hringhurinni, taskan fylgdi ekki me inngngu eigandans.

Fundum gan veitingasta um kvldi, en , munum a nst a yfirleitt eru skammtarnir svo strir a eir henta tveimur ea jafnvel fleirum.

dag var svo akkargjradagurinn. Skrganga gtum borgarinnar boi Macy's verslunarinnar. Lggur hverju gtuhorni og nstum hverju gtuhorni loka fyrir umfer bla og mrgum tilfellum gangandi vegfarendum lka banna a fara um gturnar.

Einn tristinn minn fr v sumar bau okkur hjnum a koma akkargjraveislu til sn. Mjg notalegt af henni. Vi keyptum gjafir fyrir essa stru stund, en einfeldningarnir vi ttuum okkur ekki v a hr arf a kaupa sr far me lestinni nokkrum dgum fyrir brottfr ennan akkargjradag ef vilt komast me lestinni. Allt uppselt! er bara a skoa mannlfi gtunum i stainn. Times Square var miki um a vera og allar bir komnar me 50-70% afsltti vrum snum svo er vst best a nta daginn jlagjafastss. Kalknninn var gur veitingastanum kvld.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Guðbjörg Bragadóttir

Höfundur

Guðbjörg Bragadóttir
Guðbjörg Bragadóttir

Leiðsögumaður

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • 20130921 114851
 • ...19ipqmm
 • ...24sppkn
 • ...15zgqui
 • ...13joqio

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband