Meiri strala 2014

ann 10. oktber frum vi svo fer um Fraser Island, regnskg, a Bla Vatninu og niur strnd. A ganga um tru vatni sl og hita er yndislegt. Regnskgurinn heillandi! Dralfi, plntulfi. arna er kyrkingatr, sem umvefur anna tr. a vex utan yfir hsil sinn og kyrkir, en deyr svo a lokum sjflt. Dagsfer um essa eyju er gleymanleg. A morgni urfum vi svo a yfirgefa essa Parads, en ekki slmt a fara yfir ara Parads, Noosa. Nstu rjr ntur.

lei til Noosa komum vi strsta marka sem haldinn er Drottningarfylkinu (Queensland). trlegir hlutir til slu, bi ntt og nota. komum vi til Noosa, essa litla smbjar bkkum fljtsins. Daginn eftir leigum vi okkur bt, sigldum upp Noosa River me stl og allir fengu a vera skipstjri stutta stund. Um bor btnum var grill svo ekki var amalegt a henda t akkeri, grilla slinni og f sr sm rautt glas me. Dagur sem seint gleymist.

Svo kemur frdagur fyrir hpinn, en ar sem etta er einstaklega samhentur hpur kvum vi a fara gngu inn jgarinn von um a sj koala snu rtta umhverfi. Vi sum koala fyrr trnum, en a var dragari. arna var tr, sem blddi r. Eitthva hafi skorist inn brk trsins og rauur vkvi seyddi t - tr a lkna sig sjlft. Hfrungur synti rlegheitum rtt vi land. Einhver af hpnum hlt fram til a komast nektarstrndina, en engin nekt sst.

Enn er komi a v a pakka saman, nna til a komast yfir til Brisbane aftur, aeins fjrir dagar eftir af ferinni. Brisbane var miki um a vera. G20 fundurinn er asigi, haldinn borginni nvember. g er fegin a vi verum ekki stanum, ryggiseftirliti er egar fari a segja til sn.

Vi frum einn daginn Lamington jgarinn, gengum toppi trjnna hengibr, frum inn tr sem er holt a innan og svo er a vnsmkkun bgari O'Reilley fjlskyldunnar. Fimm tegundir af vni til smkkunar fyrir rj dollara (AUD), en ef vi kaupum flsku borgaru ekki fyrir smkkunina. Portvni var vinslast. Ekki sum vi breinefinn, sem br lknum vi bgar OReilley.

Kvldin eru einstaklega falleg. Um fljti fer btur sem hgt er a fara me yfir suurbakka fljtsins ea upp eftir nni. Vi frum me btnum yfir veitingastaina ar, skemmtileg sigling logni og hlju.

Hop on/hop off var nst dagskr okkar. Mest allur dagurinn fr tsnisfer um borgina og eftir rtuferina frum vi siglingu um fljti sem rennur gegnum essa fallegu borg.

Og svo kom a lokum essarar yndislegu ferar. Verst hva dagarnir hafa lii hratt, rmlega tvr vikur hafa flogi hj augnabliki. Vi flugum me Malaysian Air yfir til Kuala Lumpur, rtt um tta tma flug. Kuala Lumpur var 3-4 tma bi eftir nsta flugi, sem tk um 14 tma. Full vl, g jnusta, ng af kvikmyndum a velja r, en best er a sofa til a reyna a n lkamsklukkunni rtt horf. Lentum London seinni part dags og bi aeins um 3 tmar - riggja tma flug til slands rttum tma svo vi lentum rigningu rtt fyrir mintti . 18. oktber. Frbrri fer loki, frbrir feraflagar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Guðbjörg Bragadóttir

Höfundur

Guðbjörg Bragadóttir
Guðbjörg Bragadóttir

Leiðsögumaður

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • 20130921 114851
 • ...19ipqmm
 • ...24sppkn
 • ...15zgqui
 • ...13joqio

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband