Frsluflokkur: Dgurml

Tindur hinn tndi

g tk a mr a gta hans Tinds. Tindur er labrador hundur, rmlega fimm ra. Kolsvartur. Honum lei strax vel hj okkur hjnakornunum, gamla settinu. Tk a vsu eiginmanninum eins og hsbnda um lei, g sem sagt tk a mr a passa svo auvita tti g a vera hsbndahlutverkinu, fannst mr.

Eitt kvldi kom Sigga vinkona heimskn. Seinna sama kvld komu svo brir og mgkona mn fr Svj, tluu a gista nokkrar ntur. Vi fengum okkur eitthva gleibtandi glsin okkar og spjlluum, hlgum miki, verulega gaman. Tindur skottaist kringum okkur, svo vildi hann fara t. g hleypti honum t a gera einhverjar arfir, inn aftur og meira spjall vi gestina. a fr a rkkva og g kveikti kertum, bannai mnum betri helmingi a kveikja rafljsin, kerti eru j alveg ng.

Um klukkutma sar fr g a undrast um hvar Tindur gti haldi sig. St upp og athugai bri hans, enginn Tindur ar. Ekki heldur forstofunni. Hvar er hundurinn? Ha, hleyptir honum ekki inn aftur arna an egar settir hann t? Spyr min betri helmingur. J! Fr samt a efast sm. Leitai betur og au hin stu upp til a hjlpa til vi leitina. Klluum hann, en hann svarai ekki. Ekki fyrr en eftir nokkrar langar mntur st Tindur upp af svrtu flsalgu glfinu, hafi lagt sig ti horni og var svo samlitur glfinu a hann sst ekki, steinsofandi og heyri ekki neinum. N hfum vi endurskrt hundinn: Tndur!

Um bloggi

Guðbjörg Bragadóttir

Höfundur

Guðbjörg Bragadóttir
Guðbjörg Bragadóttir

Leiðsögumaður

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • 20130921 114851
 • ...19ipqmm
 • ...24sppkn
 • ...15zgqui
 • ...13joqio

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband