Indverskar konur fer um landi

Geturu veri leisgumaur me indverskar konur? Feraskrifstofueigandi spuri essarar spurningar og auvita sagi g j. Aldrei veri me Indverja ur og v spennandi a f tkifri til a kynnast eim. r komu um mintti byrjun mars. Ekki upphaldstmi minn a fara flugvllinn a skja flk, en maur arf vst a gera fleira en gott ykir. Eitt var jkvtt vi komu svona seint, Norurljsin svona lka glimrandi falleg himninum! r komu til slands meal annars til a upplifa Norurljsin og a f a tkifri strax fyrsta kvldi var bara gott hlt g. essar sex indversku konur voru vst eitthva reyttar eftir langt flug og sndu ekki mjg mikinn huga Norurljsunum etta kvldi.

Daginn eftir var kalt. Reyndar hafi ekki veri svona kalt allan veturinn. Snjr lka og mnar dmur aeins sari og ilskm. Reyndar voru tvr sokkum og me trefla. Gullhringurinn var v ekki eins og venjulegur Gullhringur ar sem roki og frosti lku sr og hlgu a konum sari. Engin eirra fr t vi Geysi. Vi Gullfoss fr ein t, urfti nstum a skra fjrum ftum til a komast yfir klakabrynjuna vi fossinn. g hjlpai henni yfir verstu kaflana, hinar stu inni blnum hljunni og spjlluu saman eins og ur.

Mig grunar a essar konur hafi ekki komi til slands til a njta nttrunnar heldur til a vera saman og skemmta sr. r hfu takmarkaan huga sgu slands, enn minni huga trllasgum ea lfasgum.

essar konur ttu pantaan kvldmat ll kvld vikunnar, sem r dvldu hr landi, alltaf indverskum veitingastum. Sem betur fr voru flestir stairnir mjg nlgt htelinu eirra, en ar sem Kuldaboli hl enn og gustai af honum meir en venjulega, fru r leigublum veitingastaina, lka ann sem er fimm mntna fjarlg fr htelinu. Eitt kvldi sendu r bara leigubl eftir matnum nsta hsi og buu svo blstjranum a bora me sr samt flkinu lobbinu. Allir ktir me a!

Svo kom snjbylur daginn sem g tti a fara me r Reykjavkurrnt. g hringdi hteli og ba um skilabo til eirra um a vi yrum a hafa rntinn um Reykjavk daginn eftir vegna veurs. Vildi forast a a vera fst snjskafli gtum Reykjavkur me essar ekki mjg hllega klddu konur.

Daginn eftir var fn fr, Reykjavkurrnturinn bara eins og a vera og fari a rigna. r buu mr me veitingastainn um kvldi og eftir mat var enn rigning. r spuru hvort g gti ekki fari me r Norurljsaskoun. Ha? i eru bnar a sj Norurljsin, g var eitt spurningamerki. J, en (svruu r) au ljs sem vi sum voru ekki eins og pstkortunum, sem vi hfum keypt!!!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vilhjlmur rn Vilhjlmsson

a er ekki hgt a kaupa allt.

Vilhjlmur rn Vilhjlmsson, 8.10.2013 kl. 14:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Guðbjörg Bragadóttir

Höfundur

Guðbjörg Bragadóttir
Guðbjörg Bragadóttir

Leiðsögumaður

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • 20130921 114851
 • ...19ipqmm
 • ...24sppkn
 • ...15zgqui
 • ...13joqio

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband