strala 2014

Vi tkum stralu eins og fyrstu hvtu landnemarnir geru, byrjum Sydney og frum svo norur yfir til Brisbane. Fengum mjg ga jnustu hj John, blstjranum okkar Sydney. Flogi me Malaysian Air.
Og svo er a auvita a flestir sem koma til stralu vilja sj Sydney, segjast jafnvel hafa s stralu ef a hefur komi til Sydney. Tristar sem voru me mr tr nlega segist oft hafa tala vi flk sem segir: 'g kom til stralu', en hafi bara komi til Sydney.
Vi lentum snemma a morgni, frum yfir hteli, en engin herbergi voru tilbin svona snemma svo vi ltum geyma farangurinn mean vi litum rlti um borgina. Frbrt veur. Um kl. 11 voru herbergin tilbin, allir inn sturtu og svo hittumst vi til a skoa Darling Harbour svi. t a bora saman um kvldi, en flestir reyttir svo best a komast gott rm, spennandi dagur framundan.
John stti okkur htel um kl. 9:30. Hann k okkur um Sydney, sndi hin msu hverfi, stopp gum tsnisplnum og enduum Bondi strndinni. Staur sem kemur oftast frttum jlum og nri egar frttir eru um jl um va verld. rlega heyrist frttum a stralir hafi nota fri um jlin essari strnd.
Og n er kominn 6. oktber! John stti okkur hteli kl. 8:30 af v dag kkjum vi fiskmarka ur en haldi er upp Blfjllin eirra hr suurhvelinu. Maur fr vatn munninn vi a sj alla essa sjvarrtti!
Blfjllin eru einstaklega fallegur staur, spillt nttra, grur um allt og svo r systur rjr, rr klettadrangar sem standa upp r lglendinu kring. Hr vri gaman a verja heilum degi! Heillandi svi.
John setti okkur t vi dyrnar peruhsinu. Fallegt svi og veri svo gott. Kvldmaturinn etta sinn var stralskar pjur ti gtu.

er komi a Brisbane. Flugum yfir me Qantas. Blstjrinn okkar hr er Peter. Hann bei a flugvellinum og fr lengri, fallegri lei hteli me okkur.
Skouum gngugtuna Brisbane og suurbakkann ar sem strt 'parsarhjl' gnfir yfir.
Um kvldi fr hpurinn Vetnamskan sta, pntuum nokkra rtti og deildum llum rttum.
Svo er komi a fallegu eyjunni Fraser, nefnd eftir skoskri konu sem skolai hr land og var a ba me frumbyggjum einhvern tma ur en henni var komi hendur Breta aftur.
essi eyja er algjr perla. Af llum stum lstuum er etta me fallegri perlum heims sem g hef heimstt. Eiginlega eru ekki til or til a lsa essum sta ea htelinu hr.
Reyndar var okkar annar dagur hr ekki alveg eins og tti a vera, einhver missskilningur me bkun dagsfer um eynna. Ojja, vi frum a bara morgun.
Get ekki skili a n s kominn 9. okt. Virkilega?

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Guðbjörg Bragadóttir

Höfundur

Guðbjörg Bragadóttir
Guðbjörg Bragadóttir

Leiðsögumaður

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • 20130921 114851
 • ...19ipqmm
 • ...24sppkn
 • ...15zgqui
 • ...13joqio

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband