Saga krossins

Einu sinni var fjlskylda, mamma, pabbi og tv brn, stlka og drengur. egar stlkan var orin 4ra ra og litli brir hennar rtt a vera eins rs kom ljs a mamman var a fara a eignast rija barni. a barn tti a vera drengur lka, svarthrur og brneygur drengur, alveg eins og Litli brir. Stra systir var nrri ljshr og greyg.

egar mamman var bin a ganga me Krli sex mnui var Stra systir spur hvort hn vildi eignast systur ea brur. Hn hugsai sig um andartak og sagi svo: "g brur, g vil systur." Og mli var trtt. Bmm, Krli tti a vera strkur svo a n voru g r dr og breyting tti sr sta maganum mmmu - stelpa var leiinni. Hn fddist svo Fullveldisdegi slands, en me vlkum ltum a sjkrabll var fenginn til a flytja mmmu sptalann. Veri var slmt og fjlskyldan tti heima nju hverfi, enn dag er etta hverfi ekki aufundi nema eim sem til ekkja. Nema hva, pabbi urfti a ganga langa lei mti sjkrabllnum svo sjkraflutningamennirnir fyndu hsi. Stelpan fddist svo stuttu eftir komu sptalann. Hn virtist alveg lagi vi fyrstu sn, dafnai meira a segja vel, svaf eins og steinn alla daga og meira en hin brnin hfu gert. a urfti ekki nema eina litla taubleyju yfir eyra essu litla krli til a a sofnai. Krlinu var gefi nafn og allt virtist fnu lagi. Tminn lei og etta Krli, sem tti a vera brneygur strkur, var dkkhr stelpa me - nei! Bara eitt grtt auga! Hitt hlt fram a vera brnt! a tkst ekki a breyta augnlitnum fullkomlega egar kvei var a etta yri stelpa en ekki strkur, a sk Stru systur. Ojja, eitt brnt auga - hitt var alla vega grtt eins og bi augu Stru systur.

En fleira hafi vst fari rskeiis vi essa skyndikvrun fr strk yfir stelpu - mjamirnar. Mamman fann alltaf einhverjar elilegar hreyfingar mjmum Krlisins egar hn skipti um bleyju v - einhver hlj. Hn rddi etta vi lkni og hjkrunarkonur, sem su um venjubundnar sprautur. Allt hjkrunarlii sannfri mmmuna um a allt vri fna lagi - hn sefur eins og engill! Hva gti svo sem veri a? Mamma fann SAMT a eitthva var a. Svo fr Krli a ganga og var enginn vafi lengur, eitthva var a mjmunum, mjamirnar voru ekki li. Krli var sett sptala og ar l etta litla grey einhvers konar mjamastokk, sem tti a koma mjamaklunum rtta lii n. Mamman mtti ekki heimskja Krli sitt nema einu sinni viku sptalann - nunnurnar ar su til ess.

Pabbinn? Pabbar grta ekki og til a forast a a grta fr pabbinn bara alls ekki sptalann, hann hefi ekki geta anna en grti og hva er betra en a fara bara alls ekki sta, sem ltur mann grta.

Mamman sendi vinkonur snar til a lta eftir Krlinu, sem svaf oftast rlegt me sna bleyju yfir eyranu. Stundum var Krli me snu, en oftast vantai nnur brn stofunni snu og af v Krli svaf fremur vrt var snui bara teki af v og nnur brn, rlegu brnin, ltin hafa snu Krlisins.

Nokkrir mnuir liu ea um 6 mnuir og Krli enn sptala. Ekki nist a setja mjamaklurnar inn liina nema hgri mjm. "Hr arf skurager" sagi lknirinn, sem var nkominn r nmi fr Svj og vissi allt a njasta um agerir og hjlp vi sjklinga. Krli var sent heim stuttan tma, urfti vst a kynnast mmmunni, pabbanum, Stru systur og Litla brur aeins n ur en agerin var ger. a var dlti erfitt v allar nunnurnar sptalanum voru danskar og tluu aeins dnsku vi Krli svo Krli kunni ekki lengur slensku, murml sitt, bara dnsku. Svo var Krli sent sptalann aftur, grtandi eftir mmmunni sem aeins mtti heimskja Krli sitt einu sinni viku. N var agerin undirbin og ar kemur Krossinn til.

essum sptala var settur kross um hls allra eirra sem fru skuragerir og litla Krli fkk sinn Kross um hlsinn. San hefur Kross fylgt Krlinu, sem dag er reyndar orin mamma og lka amma. Kross er enn til, hefur a vsu brotna, en n er bi a laga hann. Hann prir elsta barnabarn litla Krlisins.Yfirlit yfir sumari

DrekiimageFossamyndMiki er n gott a geta sest niur htelherbergi og hugsa um allar skemmtilegu ferirnar mnar sumar. Sumari er bi a vera trlega skemmtilegt og fjlbreytt. Klbbur af gnguflki fr Kanada var me okkur hjnunum 12 daga fer. Allt var innifali. Tluver skipulagning, en allt gekk upp. Vi byrjuum ferina Krsuvk og svo yfir Hverageri ar sem nokkrir unglingar skemmtu mnu flki me v a stkkva niur hyl vi fallegan lystigar. Mnu flki var mjg skemmt. Hdegisskemmtun! Vi gistum tvr ntur htel Hamri vi golfvllinn. mislegt hgt a skoa essu svi og allt er fallegt slskini. Nstu tvr ntur vorum vi safiri. Vigur, Bolungarvk og svo auvita minn fallegi Tungudalur. var ferinni heiti yfir Ltrabjarg. fgru veri er ekki hgt anna en a glejast hr tt rtan hafi n einmitt kveikt vivrunarljs um a bremsurnar vru eitthva til travala! En hstu fjallvegirnir eru n egar bnir svo etta gengur rugglega yfir Akureyri ar sem hgt er a lta gera vi?

Arnarfiri voru hvalir a leik egar vi kum inn fjrinn svo auvita stoppuum vi til a skoa leik essara stru dra. Reyndar hfum vi veri svo heppin fyrr ferinni (Sktufiri) a selir sluu sig skerjum, str hpur. Vi stoppuum ar og nutum ess a horfa leik.

Gistingin Breiuvk var frbr og mitt flk fkk sr gngu niur a sj, strddi krunni strndinni rlti, llum til ngju. Vi vorum san Blndusi og Akureyri nokkrar ntur, Mvatnssveitin! raun arf leisgumaur ekki a segja or arna ar sem nttran segir allt sem segja arf. En leisgumenn eru sr jflokkur, eir kunna ekki a egja. Klbburinn fr Kanada er n a skipuleggja sna 3ju fer me okkur ri 2014, miki verur gaman a sj au aftur.

fubjargi aprl voru fuglar kyrr og r. g var fer me Amerkana og dttur hans, prvatfer og algjr lxus. Hann kom til a taka myndir af fuglum, meal annars. egar vi komum fubjarg henti karl steini niur bjargi svo allir fuglarnir flugu upp. g skildi ekki hvaa stygg hefi komi a fuglunum fyrr en g s prakkarasvipinn karli, arna ni hann gri mynd! Hann lofai mr a hann skyldi aldrei gera svona aftur, en myndin er ein s besta sem hann tk trnum. Hann sendi mr flott innbundna bk me llum snum myndum eftir trinn.

Vestfirirnir hafa veri vinslir hj mnum tristum etta ri. imageg hef far risvar svar sinnum Ltrabjarg og safjr etta sumari. Alltaf blu. nnur fer sem g fr var me rj Amerikana. au voru hugasm og gileg. Hugsuu vel um mig svo etta var skemmtileg tilbreyting fr v a vera me hp. g var mjg stolt a geta snt eim allar okkar helstu nttruperlur slskini. Ekki spillir fyrir a hafa selahpana liggjandi skerjunum ti fyrir Hvtanesinu Djpinu. Selirnir meira a segja busluu sjnum rtt vi strndina okkur til yndisauka.

g lagist magann Ltrabjargi til a n gri mynd af lundanum, essum fallega prfasti, fyrir hana Lil, en pps - gleymdi a taka mynd fyrir sjlfa mig.

Vi Hraunfossa eitt sinn s g bjrds inni runna. g er agaleg, get ekki s rusl vavangi frii og fr v inn runnann og stti dsina. v kemur Bev, minn tristi, og segir "Gugga, you shouldn't be drinking so early in the morning". Htt og snjallt annig a hjn me dttur sna, sem ttu lei hj, litu okkur. g henti dsinni nstu ruslatunnu. egar g er a keyra af sta fr Hraunfossum eru hjnin me dtturina blastinu og litu undrandi mig. g tti alveg eins von a lgreglan myndi stva mig fyrir "Bakkus undir stri".

A fara Kjl logni og slskini er meirihttar tt vegurinn vri ekkert nema vottabretti. Bi Hofsjkull og Langjkull skrtuu snu fegursta. Ferin tk nokkrar klukkustundir en af og til stoppuum vi einungis til a njta fegurarinnar. a var vissulega fagurt til fjalla ann daginn. sustu fer minni Mvatnssveitina, lok gst, var slskin og logn en nokku kalt. tsni glsilegt. g k upp a Krfluvirkjun, hvtir toppar fjallanna voru svo skrt afmarkair fr grnum hlunum kring. Vi Vti var allt hvtt, 10 cm snjlag, sl, logn - trleg nttra. Undraland.

Allar r ferir sem g hef fari sumar um Austfirina hef g fengi oku ea rigningu. Eins og Austfirirnir eru fallegir er hreinasta frat a geta ekki snt fegur. Steinasafni hennar Petru bjargar yfirleitt imageAustfjrunum og svo Eggin Gleivk, sem var gott innlegg trismann.

Jkulsrln, etta er einn af eim stum sem kemur llum rtunni/blnum til a segja 'V'! me tilfinningu. g hef aeins einu sinni "lent v" a ekki kom stuna n hsti upp r tristunum egar vi komum a essari perlu okkar. Og auvita minnist g ess alla t, hpurinn sem ekki sagi V. Skgafoss er binn a vera hinum msu litbrigum etta sumari: stundum kolsvartur, stundum mrauur og stundum tr, jafnvel vatnsltill um tma. Allir okkar fossar hafa veri fremur vatnslitlir svona framan af sumri, nema Urriafoss - hann hefur haldi snu vatnsmagni a mestu. g segi stundum vi tristana mina a eftir heimskn til slands muni eir ekki vilja sj fleiri fossa, en eir eru alltaf annarri skoun.Vestmannaeyjar

Tv, sem g var me tu daga tr, sgu mr a eftir fer um sland og heimsknir snar a llum fossunum, vilji au aeins sj fallega fossa framtinni - au eru orin 'Fossa-snobbarar'. a er reyndar eitthva til v!

Norurljsin eru vinsl. aprl gisti g Bum me tv prvatfer. Um mintti var mr liti t um gluggann og s a norurljsin voru dansandi himninum svo g hljp niur barinn og lt mitt flk vita. Til a halda sr hita tku au me sr konak, tku myndir og drukku stft til kl. fjgur a morgni. Daginn eftir var ekki lagt mjg snemma af sta . . . en, norurljsmyndirnar voru gar. a sama var nna september og slandia htelinu, sklahpurinn var allur ti rtt fyrir mintti. a voru stoltir nemar sem sndu mr myndirnar snar daginn eftir.image

Utah fjlskyldanSvo var a fjlskyldan fr Utah, ellefu manna hpur. Vi frum hringfer, en byrjun ferarinnar var alls ekki skemmtileg, hfandi rok og rigning svo a rtan lk reiiskjlfi fyrir nesi Snfellsnesinu. A geta ekki gengi um Arnarstapa vegna veurofsa jl er venjulegt. Vestmannaeyjar bttu fyrir etta, ar var logn, hltt og slin skein. arna var eirra uppruni samt svinu undir Eyjafjllum, sem vi auvita heimsttum lka.

Frbrt sumar me skemmtilegu flki!

VaranVestmannaeyjarSystrafoss


Gullhringurinn

desktop_004.jpg

a er kannski a bera bakkafullan lkinn a segja fr Gullhring me trista. Upplifun trista af nttruperlum okkar er ekki alltaf eins. Auvita fer etta eftir veri. desember fr g sem leisgumaur me ltinn hp. g stti flki Keflavkurflugvll snemma a morgni (Amerkuflug). egar svo er, kem g yfirleitt vi Hverageri til a flki geti fengi sr hressingu. Bakari er me upphellt kaffi, smurt brau og auvita anna bakkelsi, sem er allt mjg gott. Eftir hressinguna hldum vi fram, allan hringinn hrarbyl. Vegirnir voru fremur hlir og sums staar tluverur snjr. Yfir Lyngdalsheii kum vi kafaldsbyl svo ekki sst t r augum, erfitt a sj veginn, en okkur til mikils lttis stytti upp egar vi komum Haki og vi gtum noti tsnisins. Dkkur skjabakki var vestri svo vi stoppuum stutt, fram veginn tt a Mosfellsheiinni. Stuttu eftir afleggjarann a Nesjavllum voru nokkrir blar r og sum vi hvar ltill blaleigubll sat fastur skafli og fyrir aftan hann annar, einnig fastur. mti eim komu Toyota Landcruiser jeppar, upphkkair. eir stoppuu okkur og sgust hafa urft a sna vi, skaflar vru upp hdd eim og eir bara heppnir a hafa n a sna vi. var ekki anna a gera en sna vi yfir Grmsnesi og leiina til Reykjavkur. Vi num a komast alla lei, oka Hellisheii en vegurinn vel fr. Tafi okkur um klukkutma.

Nsta skipti sem g fr Gullhring var janar. Grenjandi rigning svo ekki sst nein fjallasn. Flki spuri hvort engin fjll vru slandi! Rigningin var svo grarleg a mitt flk nennti ekki einu sinni a stoppa hj Strokki nema rtt til a sj eitt gos. Gullfossi var singin stgum vlk a aeins ein kona treysti sr t til a taka mynd og sndi hinum blnum svona ltur Gullfoss t, sagi hn.

Febrar kominn alveg skyndilega j, tminn lur svo hratt a mr fannst janar hverfa eins og vikan hrna gamla daga egar g bei eftir a vera rinu eldri tala n ekki um fr 16 og upp 17, 19 og upp 20. Febrar kominn og aftur er Gullhringur asigi. N me Knverja, sem stoppa aeins sunnudag, mnudag, rijudag. au komu me flugi kl. 01:40 afararntt sunnudagsins, gti g komi og stt au flugvllinn og teki norurljsaskoun lei htel? J, a get g. a ltur vel t me norurljsin fyrir kvldi/nttina og einna helst sndist mr a yri heiskrt vestri. Vlin lenti rttum tma og mnir fjrir faregar bara me eina tsku saman. etta voru eldri hjn me syni snum og tengdadttur. Sonurinn var me ga myndavl, kona hans lt lti fyrir sr fara og foreldrarnir tluu ekki stakt or ensku. Vi vorum fljt a komast t bl, sonurinn framstinu og g k a brnni milli heimslfa Reykjanesinu. Um lei og g steig t s g norurljsin! trleg heppni, fannst mr. Sonurinn urfti a n rftinum r blnum til a geta teki mynd af essum grnu ljsum loftinu, mr var kalt og settist inn bl. Stuttu sar settust au ll inn blinn, norurljsin hurfu um lei og g settist inn blinn. Nei, g var ekki me fjarstringu norurljsin bara ef a vri n hgt. Vi kum yfir Grindavk og fram veginn til Reykjavkur. g tlai ekki a gefast alveg upp og stoppai aftur og j, arna voru norurljsin noraustri, dauf en til staar. t me rftinn, en fru norurljsin yfir himininn og voru allt einu vestri stainn fyrir noraustri. rftur rtta stu og n tkst a n gri mynd. Frbrt, n er hgt a aka eim htel Laugaveginn Reykjavk. . . .

Allt gekk okkalega vel ar til g kom Laugaveginn. Drukki flk t um allt, landi flk gangstttum, flk gtunni sjlfri svo varla var hgt a aka fram. Glerbrot um allt! g skammaist mn hrilega fyrir landa mna. Saskapurinn og vibjurinn var vlkur! Er etta virkilega simenntu j, sem br hr? g fkk ekki blasti fyrir utan hteli, k v inn hliargtu og steig t. Varla hafi g stigi t egar glas lenti stttinni vi hliina mr og brotnai ar spn. Heppni a g var ekki komin rlti lengra fr blnum, hefi glasi lent hausnum mr. Tristarnir mnir fru t r blnum og svfa au nokkrar stlkur og spuri: What are you doing here? Augmingja tristarnir mnir skildu ekkert og svruu ekki. Inn htel kom g eim, gl yfir a au hfu panta hteli sjlf og ekki spurt mig lits. g er alls ekki hrifin af htelum vi Laugaveginn, engin astaa til a skja flk. En, g komst klakklaust burtu aftur, a vsu me v a flauta nokkrar konur, en r gfu mr illt auga og hreyfu sig ekki fyrr en g nrri k r. Gott a augnar getur ekki drepi, g hefi ekki komist Gullhring mnudeginum me Knverjana mna.

Svo rann upp mnudagur, desktop_041.jpgbi a rfa gturnar Laugaveginum og n fkk g sti fyrir utan hteli. Veri lofar gu. Bi a moka veginn yfir ingvll, en ar sem snjr l yfir llu var g bein um a stoppa svo hgt vri a taka myndir. J, stinu sem er rtt hj. vlk fegur! Allt hvtt, fjllin, vatni. Miki er gaman a sna landi sitt egar fegurin er slk. g er alveg htt a skilja hva brandarinn getur komi flki til a hlja: Hva geriru ef villist slenskum skgi? Stendur upp! g ver alltaf jafn hissa egar flk hlr a essu. Svo segi g fr Vinaskginum, j flki finnst etta svo frbr hugmynd og sumir vera klkkir vi tilhugsunina. fram hldum vi og enn er allt hvtt og fallegt. Laugavatni finnst flki a komi hlfgeran undraheim, ganga snj niur a vatni, sem er heitt og gufan allt kring tfraheimur. Margar myndir teknar af fjlskyldunni umvafri gufu. Geysi hlt g a g yrfti ekki a ganga me eim upp hverasvi, en rlti eftir eim. Gott g geri a, au hldu a ekki vri ltandi neitt nema Strokk, sem sptti r sr af og til, mrg g gos. Flottast vi Strokk finnst mr vera bla loftblan, sem kemur rtt ur en hann gs. g hafi tilfinningunni a etta flk myndi ekki lka vi trllasgur svo g hlt aftur af mr vi frsagnir af trllum og lfum. leiinni yfir Gullfoss sagi sonurinn mr a kortinu, sem g hafi lti au f byrjun ferar, hefu veri skrtnar fgrur draugar og risar ea eitthva svoleiis. g tskri af hverju Gunnuhver hti v nafni hafi sagt eim fr eim hver fyrstu nttina, en ekki af hverju hverinn hti essu nafni. Svo n bu au um trllasgur. Hver er betri en sagan um hann Bergr Blfelli? Blfelli blasti vi okkur, hvtt, tignarlegt! Miki er gaman a sna landi fallegum degi! Af hverju eru sum fjllin svona bl tt snjr s eim? J, au voru bl, bleik ar sem slin skein og hvt nst okkur. Og svo kom a spurningunni minni: Hvort er hrifameira, Gullfoss ea Geysir? Bi. Nei, sagi g, a m ekki segja bi. au gtu ekki gert upp milli essara nttruperla. var Faxi nstur og ar var laxastiginn til umru. Getur laxinn virkilega hoppa upp ennan foss? Og hvernig fr laxinn a v a finna stigann til a nta sr? lok ferar sagi sonurinn mr a hann hefi ekki geta mynda sr a sland hefi upp svona fallega nttru a bja.

Daginn eftir vildu au fara Jkulsrln. Fjrtn tma fer, en a st ekki vegi fyrir eim. En a er nnur saga, ekki Gullhringssaga.


Bretar, sem reyndust vera Bandarkjamenn . . .

Mr var boi sextugsafmli fstudagskvldi 18. des. Frbrt. Svo kom beini um a fara nokkra tra, Gullna, Suurstrnd, skja og skila flugvll. Hm, alveg a koma jl, en etta er svo sem alveg lagi, sameina sextugsafmli me transferi fr flugvelli htel ar sem afmli var hvort e er Garinum. Stutt flugvllinn aan og flugvlin tti a lenda kl. 23:35. Afmli hans mgs mns var afskaplega skemmtilegt, svo vgt s til ora teki. Mjallhvtar-leikurinn var gur og vakti mikinn hltur. g fr inn Textavarpi og ar st a tlu lending vlarinnar fr London Heathrow vri kl. 00:10 - sm seinkun. Aftur inn textavarp og n var tlu lending kl. 01:30. Aumingja gestgjafarnir (systir mn og mgur) urftu a sitja uppi me mig og minn mann ar til tmi var til a fara flugvllinn. ttum reyndar ga stund, spjall og bara gaman tt vi vrum orin dlti reytt. Loks lenti vlin og vi vorum komin vllinn. Mitt flk var fljtt a komast t r tollinum ar sem au voru aeins me handfarangur, enda stoppuu au aeins fram mnudag (. 21.12.). Kom ljs a au voru fr Bandarkjunum, ba og vinna London ar til mars 2010 og n eru au a ferast eins miki og mgulegt er um Evrpu ar til au flytja aftur til USA. Ungt flk og strax gur andi milli okkar. Vi kum eim htel Barn, var a koma sr heim, n sr niur ur en fari var rmi um kl. 03:00. Gott a geta sofi alveg t ennan morgun - alveg til kl. 8:30. Sumir eru bara morgunmenn og geta ekki breytt v alveg sama hva reyta segir ea hva er hfi.

Daginn eftir - 19. des. i, mig langar svo fyrirlestur jminjasafninu, en a er enginn tmi til ess. Sonardttir mn er a spila jlaorpinu og mig langar lka a hlusta hana spila, fara svo og kaupa sustu jlagjafirnar, fara t me hundinn, fara jlabo me tengdaflkinu um kvldi. ar gat g ekki alveg slaka ar sem tristarnir mnir vildu endilega sj Norurljsin, ef mgulegt vri. Spin reyndar gaf ekki gar vonir um Norurljs etta kvld, en g vildi samt vera viss. Sendi svo sms til a lta vita a engin Norurljs sjust og var hgt a halda fram a vera jlaboinu. Daginn eftir, sunnudaginn 20. des., var tla a fara Suurstrndina, fara inn a Slheimajkli lka. var bara a koma sr heim r jlaboinu um mintti - stundum er gott a vera morgunmaur tt fari s seint rmi!

20. des. og veri er gott hfuborginni, reyndar svo fallegt! Sttum tristana htel og t r bnum austur Bakka (Eyrarbakka). Hrna tti g margar skemmtilegar stundir sem barn hj mmu minni. Amma, sem ori ekki a grta egar afi minn d af v hn hlt hn gti ekki htt a grta. Hn tti sna huggun, var frsk a mmmu minni og tti essa 5 fallegu strka. Nlega fkk g hendur nokkur brf, sem afi minn hafi skrifa mmu runum 1916 til 1926.

ASlarupprsfskaplega falleg brf, sem sndu vel hversu miki hann hugsai til eirra mean hann var vert Eyjum. En etta er vst allt nnur saga. Eyrarbakki hefur a vsu ekki miki breyst san nema a sjvarnargarurinn er orinn breiari og hfnin er lk v sem var. Eyrarbakki sr tluvert langa sgu, sem gaman er a segja fr.

fram austur yfir jrs, Hvolsvll og sm stopp a Hlarenda. ar er alltaf gott a stoppa, kaffi og me'. fram austur og vi blasir Seljalandsfoss. g hef ekki s fossinn svona fyrr: au jr allt kring og allt hvtt bara kringum fossinn sjlfan. inn og frosti hafa leiki sr miki undanfarna daga og skapa trlega fallega verld. Svo var slin a koma upp og kastai raugullnum bl yfir og allt kring. Svona fegur er ekki hgt a sleppa - stopp til a mynda!

13joqio.jpgTveir fru svo nlgt fossinum a eir komu eins og klakabrynjur til baka, fru r buxunum til a urrka egar inn rtuna kom. Greyin, eim var aeins kalt. fram inn a Slheimajkli, vindurinn farinn a gnaua ansi htt leiinni og topplgan rtunni fauk upp tvisvar, en mnir menn undirbuxunum nu a koma lgunni niur aftur. Svo gengum vi ll inn a jkli, essir tveir 'klakabrynjar' urftu endilega a fara lengra upp jkultunguna en arir og annar eirra fr ofan gamlan svelg, komst ekki upp r af sjlfsdum. Ekkert rok ar, in eins og ltil lkjarsprna, jkullinn blr og fegur ssins trleg. Auvita gleymdi g myndavlinni, trleg gleymska, fyrirgefanleg. 15zgqui.jpgKlakabrynju nr. 1 var komi upp r svelgnum og n var roki ori %#miki (of ljt or hr) svo vi frum inn a Skgasafni, hldum ar vri opi til a f sr hdegismat, en svo var ekki. Stoppuum vi Skgafoss og eins og vi Seljalandsfoss var hr allt si lagt bara kringum fossinn. Samspil ss og frosts getur ori verulega gott. er a halda til baka undir Eyjafjllin. Hr finnst mr vanta skilti sem segir til um vindhraa! g hef lent sviptivindum/fallvindum bi hr og nlgt Ptursey, bi sem blstjri og leisgumaur, en aldrei lent vlkum vindhraa - fr upp 34.2 metra sekndu fkk g a vita hj veurstofunni daginn eftir. Ekki skrti tt topplga rtunnar fyki t veur og vind og svo t sj! 19ipqmm.jpg

Ansi kalt blnum yfir Hvolsvll ar sem vi fengum ga asto fr rekstraraila. Hann var kominn upp rtu me plastrllu, plastai yfir opi lgugati og komst svo ekki niur aftur. Klakabrynjurnar mnar fru t og hjlpuu honum niur aftur. Svo var bara tindalaust yfir Urriafoss nema hva vi tkum eftir a allir hestar fldust egar vi keyrum framhj, ltin plastinu voru vlk. Urriafoss skartai vetrarfegur sinni, frosinn a hlfu leyti. fram veginn og egar vi frum fram hj Hverageri fauk plasti af topplgunni svo a tk a klna blnum. Vi klddum okkur ll r flkur sem til voru og lifum af til Reykjavkur.

24sppkn.jpg

Og er a 21. desember, stysti dagur rsins og g bin a lofa a fara Gullhring me flki. Topplgan farin haf t og er bara a bjarga sr annan htt. Ekkert kom upp essari fer, Gullfoss alltaf fallegur og n eins og alltaf spuri g hvort vri tilkomumeira svi, Gullfoss ea Geysir. Fkk ekki svar, en hestarnir, sem vi stoppuum hj vktu vlka ngju - a mr lddist s grunur a hestarnir hefu vaki meiri athygli en allt landslag kring. Ekkert undarlegt vi a, allt sti hljp til tristanna ar sem eir stu vi giringuna og tku myndir gr og erg. Laugarvatn var baa slskini, vatni frosi a hluta. Svo komum vi til ingvalla ar sem slin var a renna til viar, allt of kalt til a ganga upp Haki og vi hfum hvort e er ekki mikinn tma, au urftu a komast t flugvll fyrir kl. 15:00 ar sem flugi var kl. 17:00. Bandarkjamenn, sem ba London - gaman a hitta ykkur og vonandi tkst mr a vekja huga slandi annan htt en bankahruni hefur gert.


Fatla sundflk

blesi.jpg

Mr hlotnaist s heiur a vera leisgumaur me fatla sundflk fr kranu og Frakklandi sl. sunnudag. Fr Ukranu voru 22 manns, en fr Frakklandi voru 9. Fjrir hpnum voru hjlastlum, allt konur og ein eirra hafi hloti sn rkuml sprengirs IRA London. Ftlun flksins var af msum toga, einn vantai hlfa hendi, annan vantai vva fti, ein hafi hlfa handleggi og fingur ar t fr. Nokkur voru blind og ein blind tti hjlastl, en s hjlastlnum stri svo samvinnan var frbr. Lisstjrar voru me bum lium og s sem var lisstjri fyrir kranu lii tlkai fyrir sitt flk. Frakkarnir tldu sig allir skilja ensku a vel a g gti leisagt n ess a neitt eirra tlkai.

thingv.jpg ingvllum er venjan a ganga niur Almannagj. g var ekki viss um a hjlastlarnir kmust klakklaust niur, en hpurinn var ekki neinum vafa auvita frum vi ll, hjlastlar komast (nstum) allt me gum vilja og sm asto. lei yfir heiina fr ingvllum til Laugarvatns er eitt fagurt trll, ea reyndar bara hausinn. heiinni var veghefill a laga veginn gamla, sem hefur veri ansi slmur a.m.k. 6 mnui. Vi blstjrinn spurum okkur hvort einhver kngur vri n vntanlegur austur . . .

Lisstjri kranumannanna spuri mig hvort g tryi lfa og trll. Er ekki yfirlti af mannverum a halda a vi sum ein hrna essum heimi? A ekkert s huli sjnum okkar? Ef vi gngum um landi eins og vi sum au einu, sem hr bum og a vi urfum ekki a taka tillit til eins ea neins hvernig frum vi me nttruna? Ef vi ltum sem hlar, klettar og fjll hafi ba urfum vi a umgangast nttruna af viringu. Seinna ferinni sagi lisstjrinn vi mig: i eigi trlega miki af nttru. krana er tplega sex sinnum strra en sland og ar ba um ea yfir 50 milljnir. Flestir tala rssnesku, sagi lisstjrinn mr.

ennan dag var svo fagurt til fjalla tt kalt vri. tsn allar ttir og Langjkull blasti vi okkur, hvtur og hreinn a lta. Gott a hafa svona veur, kalt og stillt. a ir a allir fara eftir tmasetningum leisgumannsins. Og enn er a Gullfoss sem ykir hrifameiri en Geysir. Vi litum aeins inn a Faxa. g var bin a lofa sjlfri mr a skrifa niur ori fax llum tungumlum, sem g kemst tri vi. Mig vantar enn nokku mrg or yfir fax. faxi_927483.jpg

lei fr Hverageri til Reykjavkur var allt lii hlfsofandi. Var g svona hrilega leiinleg? Ah, au hfu vst veri lokahfi kvldi ur til kl. 2 um nttina.

Frakkarnir spuru miri lei hvenr vi kmum sundi. Sund? J, etta bla. etta er ekki Bla Lns-tr. , au misskildu auglsinguna, hldu au vru a fara Bla Lni. Vonandi komust au Bla Lni um eftirmidaginn. Vi vorum komin a snemma binn aftur a a var mguleiki a fara lka etta bla vatn. Gur dagur me gott flk.


Mexikanar

er komi a v a jnusta Mexikana. g hef einu sinni ur fengi flk fr Mexik gegnum feraskrifstofu ar, sem g hef veri sambandi vi. etta voru hjn, rkt flk sem oldi ekki rigningu og fru sama dag og au komu til landsins tt au yrftu a borga svtuna Sgu tvr ntur. Hef ekki heyrt fr eim aftur!

N er eitthva anna, fjrar konur og einn karl sem eru skemmtireisu um noranveran hnttinn. au eru bin a skoa suurskauti og n koma au gegnum Frankfurt til slands. au stt flugvllinn Keflavk og eki me au yfir Reykjavkurflugvll ar sem au tku vlina yfir til Akureyrar. Auun leigublstjri ar tk mti eim og daginn eftir fru au me honum til Mvatns. au voru algjrlega heillu af norurlandinu. Flugu svo daginn ar eftir suur til Reykjavkur aftur og g tk mti eim, k eim htel Reykjavk. au vildu skoa Reykjavk r og ni, ekkert Bla Ln tt til boa sti. Gott ml, a var hvort e er sktkalt lninu ann daginn og allt yfirfullt af flki.

Daginn eftir stti g au htel og vi frum Gullhring. ingvllum var hreinlega hellt yfir okkur r ftu og vi komum eins og hundar af sundi inn blinn aftur. g held a hundurinn minn s yfirleitt ekki blautari en etta egar hann er binn a synda Hvaleyrarvatninu. En . . . au voru samt til a ganga og vera ti, spuru miki og vi ttum skemmtilega gngu saman niur Almannagj. Yfir Laugarvatn, en ar rigndi enn svo vi hldum fram yfir Gullfoss. Kjtspan fyrst og svo skouum vi fossinn sjlfan og n htti a rigna. Jkullinn sndi sig sm stund svo hgt var a dst a drinni. Svo Geysir og Strokkur eyttist loft upp nokkrum sinnum, Geysir sjlfur lt ekki sr krla. g er svo sem bin a sj hann gjsa einu sinni sumar og reyndar einu sinni vetur lka svo g er ng. er a Faxi minn fallegi og Sklholt. Iavellir Hverageri var me rlegra mti. Aftur til Reykjavkur og etta frbra flk tti svo flug eldsnemma daginn eftir. var ferinni heiti til Noregs, Svalbara og svo norurpllinn me National Geographic hpi. au sgust eiga fatnainn svona fer, ekki undra tt au kvrtuu ekki undan kulda Gullhring.


Hringfer me fjra!

desktop_003_893821.jpgJ, bara fjra tvo jverja og tvo tali. Sunnudagurinn 26. Jl Landmannalaugar kl. 9. Vlin fr Mlan lenti 07:12 og au hjnaleysin komu t einmitt egar g kom inn flugst til a taka mti eim. Smstopp Raufarhlshelli, Stng jrsrdal og a Gjnni. Einhver tristinn minn sagi mr a Gjin vri eins og Parads, vin eyimrkinni. arna hafi rithfundurinn Margit Sandemo sm fjlskyldupart fyrir mrgum rum, hafi elda spu hlum strum potti, klddi sig fyrst upp eins og trllskessa og svo egar flki hennar kom niur Gjnna stkk hn t r einum sktanum, skessuleg og st me tilbna spu fyrir lii. desktop_001.jpg
kva a kkja vi Ljta Polli sem er langt fr v a vera ljtur. En . . . n var g a hugsa um a htta vi! Strar skar veginum. g setti fjrhjli og hugsai a svona sm hnkri gti n ekki stai vegi fyrir mr, s hvar g gti fikra mig yfir og upp komumst vi. Tristunum leist ekki of vel en vildu samt g reyndi. Ljti Pollur var litrkur en roki arna uppi vlkt a allir voru fljtir a koma sr aftur inn blinn Rigning Landmannalaugum og enginn nennti einu sinni a ganga yfir a lauginni. Dmadalur til baka. Einhver blstjri hafi sagt mr a Landmannaleiin vri ll orin bru og grei lei en a var fyrir 2 ea 3 vikum og margt breytist vst eim tma. Nokku um vottadesktop_025.jpgbretti hva trllin hljta a geta notfrt sr essi vottabretti slensku vegunum a hltur allt a vera afskaplega hreint hj trllum vorum. Og lkirnir, eir voru a leika r. Komumst klakklaust alla lei til Reykjavkur og g komin heim um 6:30 etta kvldi, nokku gott.
Gullhringur mnudegi. g fkk eiginmanninn til a keyra etta sinn, var bara leisgumaur sjlf, sem er gtt. Hfandi rok vi Gullfoss og Geysi, en vi Faxa bara logn. Crinaria og Mnhe eirra tungum. Einhver var a sp miklum jarskjlfta kvld um ea fyrir mintti. Miki var gott a enginn skjlfti kom.
desktop_107.jpg28. jl. Snfellsnesi er framundan dag. Svo yfir a Bum ar sem g sagi auvita fr msu, ar meal essum 18 brkaupsgestum sem g hafi veri me fyrir nokkrum rum. Fegurin arna ann daginn var tluvert meiri en dag, sm snjr hafi veri yfir llu, Nvemberslin lgt yfir og kastai essum fagurbleika, raunverulega bl yfir allt. dag er bara rigning og rok. Gengum upp Raufeldargj, slusvipur einhverjum etta er fallegt (j, en veri??? skiptir ekki mli). g dr upp mna brsa me heitu vatni til a koma hita lii og var allt gott aftur, hgt a ganga Arnarstapa, Djpalnssandi og Helgafelli gengi rttum gr, gott a ekkert eirra tti tengdammmu er minni htta a hugsa illt. Stykkishlmur er svefnstaur okkar.
g svaf eins og steinn og um morguninn var komin bla, logn en skja. g byrjai a taka olu blinn og svo yfir heimagistingu lmu til a n au hin. ar var fuglasngurinn yndislegur, slttur sjr vi tnjaarinn hj eim, sjvarilmurinn einstakur. etta er n t af fyrir sig forrttindi a ba svona sta! Skgarstrndin, svo sem ekki vondur vegur, en drullan blnum hrikaleg. Svo Laxrdalinn, g kvei fyrir heiinni ar upp af en mr til mikillar glei var vegurinn yfir Laxrdalsheiina mjkur, bara nokku gur og ekki drullugur. Stopp N1 Staarskla, svo yfir a Reykjum hkarlasafni gott safn. Blndus, geslega vondur matur ea g kannski ekki svng.
desktop_112.jpgOg erum vi komin yfir xnadalinn lei inn Akureyri og klukkan rtt a nlgast fjgur. Inn Gulu villuna og n arf g a kaupa mr sk. Maurinn minn gleymdi a setja skna mna blinn ur en g fr! Er ekki gott a geta kennt einhverjum rum um gleymsku???
2 ntur Akureyri. tlunin er a fara Jlahsi, en talirnir vilja fara hvalaskoun. Vi eystum yfir til Hauganess, en ar sgu eir okkur a ekki hefi sst neinn hvalur morgun og veri vri annig a ekki myndi sjst neitt, hvorki fugl, fiskur n hvalur. Aftur til Akureyrar, Jlahsi skoa en ekki miki keypt eim fannst flest of drt. Svo yfir Flugsafni tv hpnum me flugdellu svo etta var gtis fer. er a fylla blinn fyrir daginn morgun.
desktop_139.jpgFr Akureyri leiinda veri, sld, rok, 6C. Og svo rigning . . . Goafoss, tristunum lst afskaplega vel ennan foss, ekki hgt anna tt rigni. Vi komum Hsavk og ekki neitt tsni, v miur. g reyni a segja eim a hr s afskaplega fallegt. Phallus safni opnar ekki fyrr en kl. 12:00 og a er dlti of seint fyrir okkur, alveg eins og fyrir mnui me Spnverjana. Hvalasafni var opi og au litu ar inn. g skoai kirkjuna fyrsta skipti vinni. Aftur lagt ann yfir sbyrgi, envi stoppuum leiinni fyrir tsni, .e. lundinn vaggai sr sjnum fyrir nean bjargi. sbyrgi alltaf heillandi, a var jafnvel erfitt a koma eim burtu, rigndi ekki og var nstum logn lka. Sandra E hafi dotti fuglabjarginu og meitt sig hn, en fr n samt gngu me okkur. er a vegurinn yfir a Dettifossi (austan megin) ekki gur, ekki eins gur og Brkur leisgumaur sagi mr, en g hitti hann Goafossi.
Mvatn! Komin hinga eftir bara smilegan Hlssand, trlega mikill munur fr v fyrir mnui. Hr fum vi ga jnustu, snyrtileg gisting Guesthouse Sktustair, skouum ggana fyrir mat og svo matur htel Seli. Hlabor ar sem Valentina bragai llum slensku rttunum okkur hinum til mikillar skemmtunar. g lt hana ekki vita af sviasultunni fyrr en hn var bin a kyngja, sagi g hvaan parturinn af lambinu vri. Maturinn kom nstum upp r henni aftur.
desktop_164.jpga er svo margt a skoa Mvatni, Hfi, Dimmuborgir, Grjtagj ar sem einhverjir jverjar voru a baa sig naktir 40C vatninu trlegt li. Jarbin, mmm, yndisleg. Stoppuum ar tvo tma. Svo Hverarndin og Leirhnkasvi ur en vi hldum yfir Egilsstai. Regnboginn leiinni ni alla lei, sterkir litir og fallegur. Caf Nielsen um kvldi og allir mjg ngir me matinn ar.

Egilsstair odesktop_184.jpgg ngrenni. Ansi ungbi dag. fram hringinn kringumm Lginn. Komum fyrst a Hengifossi og Litlanesfossi. au gengu ll af sta, en jverjarnir tveir gfust upp ur en komi var a Litlanesfossi. talirnir gengu fram, au gengu eins langt og okan ni, sem var rtt ur en komi var a Hengifossi sjlfum. Hundblaut a bl aftur. inn a Skriuklaustri, Valjfssta og san Atlavk. Fkk hana Grlu fyrir gott ver Hranum Hallormssta, Shani vinkona mn NZ verur Grlu fegin. tnyringsstair, eir eru me hestaleigu (kr. 3500). Vi anga. g rambai stainn eins og g hefi aldrei gert neitt anna en a keyra anga. Var samt ekki vel merkt. Engir gallar til lii og g hlf smeyk vi a bllinn muni lykta eftir hestafer eigin ftum. Hm! Ekki g auglsing fyrir leiguna.
Austfirir, rigning, lgskja ar til vi komum Djpavog. komi gtt veur, en ekki var samkomulag um a fara siglingu, enda tekur sigling um 4 tma. Hfn fengum vi okkur humarveislu allir nema Sandra E, sem hryllir sig vi tilhugsun um fisk, skelfisk ea anna sjvarmeti. talirnir vilja prfa allt! Sandra N ekki mjg rin mat. Svo eki vestur mefram fallegum jklunum. Heillandi svi. Komum Geri, sem er gisting vi Hala Suursveitinni, hentum inn tskunum og svo beint siglingu Jkulsrlni. Gott a vi gerum etta dag gu veri, veri daginn eftir ekki gott. Eftir matinn rbergssetrinu fr g fram yfir veginn til a skoa steininn, sem skorinn hefur veri rennt til minningar um brurna Hala, rberg og tvo brur hans. steininum stendur eitthva essa lei: tli sund r hj steini s ekki eins og sund mntur hj manni arf a skoa etta nnar egar g kem hr september.
Yfir Mrdalssand var ekki huggulegt a aka etta sinn, hfandi rok og enginn sagi or blnum, ekki a a vri eitthva ntt. Rokhviurnar tku vel blinn og eftir sgu au mr a au hefu alveg eins bist vi a bllinn eyttist t af veginum. kum alla lei sgar vi Hvolsvll, hreinlega parads me Hans og Grtu hsum. Vi vorum ll gu skapi yfir a vera svona huggulegu umhverfi, trn og allur grurinn kringum litlu stu hsin!
desktop_708.jpgOg er sasti dagurinn okkar hringfer. kum til baka alla lei Reynisfjru og enn er hfandi rok Mrdalnum. Um lei og vi komum fram hj Skgafossi byrjai roki og rigningin. Vi frum niur fjru Reynishverfi og a var svo sem ekki alveg eins rosalegt rok og uppi vi fjallsrturnar. Lundinn var essinu snu hlinni fyrir ofan Hlsnefshellana og allir tristarnir fjrunni stu bara og horfu lundann. Og er a aka beint til Reykjavkur egar fossarnir eru bnir Seljalandsfoss, Gljfrabi og Skgafoss. Satt a segja fkk Gljfrabi meiri athygli en arir fossar, sem ansi oft er stareyndin. Og til Reykjavkur komum vi um kl. 15:00.


Soroptimistar = bestu systur

vor var g bein um a vera leisgumaur me hp af Soroptimistum, flagsskapur kvenna hinum msu atvinnustttum. r hafa stutt g mlefni, m.a. Krsuvkursamtkin. stainn fyrir a selja servettur og kerti ea klsettpappr og berjatnur hafa systurnar slenska Soroptimistaklbbnum sett saman fer um sland, auglst vef samtaka hinna Aljlegu Soroptimista og ginn fari g mlefni. A essu sinni komu 26 manns fr msum lndum Evrpu: 2 fr Danmrku, 7 fr Pllandi, 9 fr skalandi, 3 fr Sviss, 4 fr Portgal, 1 fr stralu. Meirihluti hpsins konur, eins og venja er feralgum. trlegt hva konur eru fsar til feralaga.

dsc03085.jpgFyrsti dagur okkar saman var Snfellsnesi. Oftast ferum mnum reyni g a koma vi Skallagrmsgari, en dag var tminn of naumur og einungis hgt a stoppa Borg stutta stund. San eki fram Vatnaleiina og vegna ess a veri var svo einstaklega fallegt stoppuum vi lei niur noran megin. tsni frbrt yfir Berserkjahrauni og Breiafjrinn. Vi nutum ess a bora nesti arna vi veginn innan um sexstrenda dranga, sem hefur veri breytt bor og stla. frum vi yfir Stykkishlm, litum sningu Roni Horn, sem er srkennileg meira lagi. Vi ttum pantaa siglingu kl. 13:30 fr Stykkishlmi um Breiafjrinn. Veri var einstaklega fallegt, logn en skja a mestu egar vi komum t fjrinn. Maturinn um bor skipinu alveg frbr, fyrst nveiddur skelfiskur beint r sjnum og svo hlabor niri. Fjlmilar eru bnir a fjasa svo miki um heljarinnar umfer inn og t r Reykjavk svo vi vorum orin stressu a umferin binn um kvldi yri hryllileg. a var varla hgt a tala um umfer til Reykjavkur!

kom mnudagur og n var farinn rntur um Reykjavk og v nst Lknaminjasafni Seltjarnarnesi. Ein af systrunum slensku er lyfjafringur, hn og arar systur klbbnum undirbjuggu komu tlendinganna safni, mttaka me hdegisveri og svo fer um safni sjlft. var eki mibinn ar sem hjrinni var sleppt lausri til kl. a vera 4, au ttu mttku eftir 4 Byggasafninu Hafnarfiri. ar sem hpurinn gisti Flensborgarskla var g laus seinni partinn, var boin hf til a kveja vinnuflaga kl. 4.

dsc03075_875667.jpgOg n er a toppurinn ferinni: Landmannalaugar og rsmrk! Veri lofar gu, nrri v of hltt etta getur ekki veri sland, segja feralangarnir okkar. Getur ver a vi hfum lent ru landi? Hitinn yfir 20 stig! Fyrsta stopp Eyrarbakka, eki ar um meal gamalla hsa og svo Selfoss ar sem flki gefst kostur a kaupa sr vatn ur en haldi er inn land. Reyndar bau ein systirin heim bstainn sinn rtt vi rastaskg. ar eru trn svo h a ekki komst einu sinni ltil gola til a kla okkur. Loks haldi af sta, en leisgumaur ekki ngu vakandi og vi komin fram hj afleggjaranum inn jrsrdal. Blstjrinn taldi sig n aldeilis ekkja leiina, hafi fari Landmannalaugar nokkrum sinnum ri sl. 50 r, en aldrei komi Gjna og fr v ekki jrsrdalinn. etta kostai sm trdr, en vi komumst a Hjlparfossi og inn Gjnna, sem skartai snu fegursta sl og sumaryl. Sagan um Margit Sandemo a leika trll Gjnni vekur ktnu. arna bja hinar slensku bestu systur upp brennivndsc03083.jpg og harfisk innan um hvnn og birki gti ekki slenskara veri! Kaffi og kkur ba svo brn Gjrinnar. Og enn hldum vi af sta, n sem lei liggur Landmannalaugar. Ljti Pollur verur vst ekki vikomustaur dag ar sem vi erum orin dlti sein, klukkan a vera 7 a kvldi. Sklinn tilbinn fyrir okkar flk, mean matur er undirbinn fer hluti af hpnum gngufer upp fjall og arir laugina heitu. Ltill fugl sat makindum marglitum vatnagrri. dsc03095.jpgDagur a kveldi kominn . . .

Fjallabakslei nyrri sast egar g fr lei var tsni um 50 cm fram fyrir blinn, n var tsn til allra fjalla allar ttir og vi bara urum a stoppa af og til fyrir myndatkur. etta er hreint trlegt landslag me llum snum litum og snj. einum sta var enn rltil snjbr. Ekkert geri til tt vegurinn vri slmur, btti bara myndina um fjallafer. dsc03090.jpgBlstjrinn fann afskaplega til me blnum. Vi kum inn Eldgj, en ar sem lng lei var framundan gtum vi ekki rlt um. fram eki Hlaskjl ar sem tknistopp fr fram, urftum a borga fyrir tkni en auvita arf a halda vi slkri tkni fjllum og vi v meira en viljug a borga. Og loks komum vi simenninguna Vk. Fengum okkur sm nesti ar ti vi og fari minjagripina. a er svo miki keypt af minjagripum r a au hj Vkurprjni hafa ekki undan a fylla . N er tminn enn a hlaupa fr okkur, en ekki er hgt a keyra fram hj Reynisfjru n ess a stoppa. a gerum vi, en aeins um 20 mntur, sem uru a sjlfsgu a 30 mntum. var rltil rigning og ekki sst yfir Dyrhlaey. Ekkert stopp hj Skgarfossi, Seljalandsfoss verur a ba til morguns. Frin inn Bsa var me verra mti, allir sm lkir tldust til a ennan daginn. Steinholtsin var eins og fljt yfir a lta og n urfti a vanda sig. Einn reyndur fjallamaur, slenskur, kallaur til fram rtu til a meta astur og hvar vri best a fara yfir. Blstjrinn ekki alveg sttur vi a, en a leit svo miklu skemmtilegar t a kalla til rija mann til a meta nna og egar yfir kom klppuu allir rtunni fyrir gum akstri.

rsmrk var sl. Mean hinar slensku systur undirbjuggu grilli fru flestir arir gnguferir um svi. Grilli var islegt, sm rauvn me og eftir matinn var skemmtun. Hver j tti a sna dans ea sng ea segja sgu, hva sem eim datt hug. S stralska og nja vinkona hennar fr Sviss settu saman kvi um ferina og upplifun sna af landinu.

er kominn fimmtudagur og n er ferinni heiti Gullfoss-Geysi. Stutt stopp vi Faxa og ar hfum vi getraun um nafn fossins. N er a sj hvort g man nafni hinum msu tungumlum;
Nesti Gullfossi og fleiri minjagripir keyptir. Geysi tluum vi aeins a stoppa 30 mntur, en a var engan veginn ngu langt stopp. Svo yfir heiina til ingvalla ar sem vi gengum upp Almannagj. Ein af Portglunum var yfir sig ng egar hn ttai sig a ingvellir vru WHO lista dsc03109.jpgSameinuu janna hn og sonur hennar reyna a komast WHO stai llum lndum, sem au heimskja. Dagur a kvldi kominn, fagurt til fjalla og allt a, en allar gar ferir enda of fljtt. Komum til Hafnarfjarar kl. 19:30, reyttur og ngur hpur. Daginn eftir var fr hj feralngunum, en g urfti a taka mti hpi af Normnnum seinni part dagsins a er vst nnur saga.

Laugardagur og n er Bla Lni fyrst dagskr. Vi tluum a fara Reykjanesi fyrst, en ar st yfir Rally og v var Lni a koma undan sem var bara frbrt me blum kokteil fyrir hdegi. Tvr af Portglunum vildu ekki fara lni af v a rigndi. Ojja, hafii a eins og i vilji. var bi a opna Krsuvkurleiina, sklinn heimsttur ar sem Soroptimistasysturnar slensku hafa stutt sklann me framlgum og n var a sklinn sem tk mti me braggri sjvarrttaspu og heimabkuu braui. Enn rignir, en vi ltum okkur hafa a a kkja t r blnum vi Seltn. Hverasvi er svo blautt a enginn stoppai lengi og svo fram tt a Hafnarfiri. egar vi komum t r fjallgarinum hafi ekki rignt dropa, slin skein og blstjrinn gat rifi drulluna af spelgum og hliarru ur en komi var umfer. Vi trnurnar urum vi a stoppa aeins, allt fullt af fiskhausum, sem hljma eins og bestu vind-ppur ea bjllur. Vi hfum ekki gott or yfir etta slensku, einhverjar tillgur?

Og er a kveja! Einu sinni enn . . . . g fer n a vera g a kveja skemmtilegt flk, en ar sem margir gfu mr tlvupstfng sn og arir bu um mitt vonast g til a g hitti einhverja af eim einhvers staar aftur.

Hringfer me Spnverja

8. jn rann upp, einn hpur a koma um kl. 9 a kvldi. g hafi skila Hollendingunum af mr um mintti kvldi ur og ni a slaka ur en nsti hpur kom. N eru a Spnverjar! Sasti hpur Spnverja me mr var fyrir 3 rum og geri mig ekki srlega bjartsna ennan hp. A vsu eru etta 7 manns og engin veikindi minni fjlskyldu, sem litai alla ferina fyrir remur rum. essi hpur reyndist vera 6 konur og einn karl. Konurnar eru vinkonur, sem ferast oft saman. etta sinn fkk einn eiginmaurinn narsamlegast a fylgja me, sem var ekki skv. vana. Mli var a egar hann heyri a r tluu til slands ba hann svo fallega um a f a koma me, hann hafi alltaf langa til slands. Svona eftir a hugsa held g hann hafi fengi skina uppfyllta me v skilyri a sitja aftast rtunni og steinegja. N er g a ba til, en engin saga er skemmtileg nema rlti kryddu.

faxi.jpg9. jn: Fyrsti dagurinn var svo Gullni Hringurinn. Fyrst urfti a fara banka og bakar. au voru sem sagt me hdegismat fyrir alla dagana me sr, urftu bara a kaupa brau.

Komum til ingvalla og skja, en milt veur. au gengu niur a Flosagj, tku fallegar myndir. Hringurinn gekk vel og fossarnir tveir (Gullfoss og Faxi) reyndust gfurlegt adrttarafl. egar binn kom renndi g vi 66N binni Skeifunni, flestir vildu f sr ekta slenska hlja flk. thingvellir.jpg

10. jn: Daginn eftir kom g um kl. 9 a skja au og n voru r stlkurnar heldur betur bnar a dressa sig upp slenskan fatna, Zo-on, Cintamani og 66N. Veri algjrlega frbrt, heiur himinn og hltt ea nstum v hltt fyrir Spnverja. g ermalausum bol, en au ll flspeysum. Fyrsta stopp var Skallagrmsgari Borgarnesi og aan yfir a Borg, bara til a f gott tsni yfir fjllin og Borgarnes. Nokku oft leiinni til Akureyrar var g bein um a stoppa blinn svo au gtu teki myndir, allt svo heillandi. Blndusi fengum vi okkur hdegismat tjaldsvinu, kyrr og fallegt. Komum Akureyri um kl. 17:00, inn gistiheimili Gulu Villuna ar sem vel var teki mti okkur. au nttu kvldi vel, fru gan veitingasta og gengu sig upp a hnjm um allan b.
borg.jpg
11. jn: er strangur dagur framundan. Hsavk gengum vi um, rkumst Phallus Museum, en a var ekki opna fyrr en kl. 12:00 svo ekki frum vi inn. sbyrgi alltaf srlega fallegt og rauhfaendur synda kyrri tjrninni. Dettifoss gilegur a vanda, en verst var a urfa a keyra Hlssandinn s var eitt vottabretti fr Dettifossi yfir Hringveg 1! g akka fyrir a bllinn hristist ekki algerlega sundur og a missa BARA einn hjlkopp leiinni var kraftaverk. Festingar koppsins brotnuu undan laginu. Vonandi verur vegurinn orinn betri nst egar g fer essa lei. Gistum a Eld Mvatni. Eftir matinn frum vi gngu, litum inn kirkjuna, fallegt kvld tt skja vri.

matur.jpg12. jn: Kalt dag, en ekki rigning. trlega lti af flugu Mvatni, en Spnverjarnir fundu a t a g lt au labba ein ef miki var um flugu, en fr me eim ar sem g vissi a vri lti um flugu! Maur er svo gegnsr! Sktustaaggarnir eru auvita ltt gngulei og arf ekki leisgumann a, en Dimmuborgir geta veri erfiar og ekki rtt a lta kunnuga ganga eina um n agslu. Svo litum vi Jarbin. Hrna viljum vi vera langt fram kvld, en a er ekki hgt vi urfum a komast til Egilsstaa dag. Hverasvi lka eftir ur en haldi er yfir til Egilsstaa. Gistihs Olgu er okkar nturstaur, mtulegt fyrir 8 manns. A vsu voru einhverjir tveir menn me gistingu kjallaranum og eir sprnguu um hlf naktir, en a var bara bnus. Ekki amalegt a hafa tvo karla fyrir essar tvr giftu hpnum, sgu au mr. Bara hltur t r essu og svo a finna veitingasta.

endur.jpg

13. jn Rigning! lei um Fagradal lir bllinn og segir mr a n geti hugsanlega veri sing veginum. Hitastigi fr rlti hkkandi. Frum inn Reyarfjr og Fskrsfjr. arna vakti athygli gtunfnin, bi slensku og frnsku. Tvr hpnum eru franskar ara ttina, svo etta tti skemmtileg uppkoma. fram rigning. Stvarfiri vildu au skoa safni hennar Petru. g elska a koma arna vi, litadrin garinum og allir fallegu steinarnir. g ver alltaf jafn ng egar mnir tristar vilja stoppa arna. Berufiri er str kafli malbikaur, vegurinn ein drulla og bllinn orinn eitt moldarstykki egar vi renndum inn Djpavog. g ba mitt flk a f sr gngutr um binn, tt rigndi, mean g reif blinn a utan og fyllti tankinn. fram rigning og engin fjallasn llum Austfjrum, ansi svekkjandi fyrir mig a geta ekki snt fegurina hrna. Nsti vikomustaur er Hfn. N var ori ansi kalt ti. g hringdi Humarhfnina til a athuga hvort vi gtum komi hdegismat, kum svo inn gngin vi Almannaskar rigningu, en kum t r gngunum og skein sl!
Humarmltin frbr og vi mett og fnu formi til a halda fram me jklasn svo mikla a ekki var hgt a trufla tsni me einhverju blari. Hversu margir eru skrijklarnir fr Vatnajkli? Aldrei fengi essa spurningu fyrr!
Komum a Geri gum tma, farangur settur inn herbergin og svo frum vi aftur af sta yfir Jkulsrln. Vi ttum pantaa siglingu um lni, sem var frbr. trlegir sklptrar t um allt ln, etta er Galler Nttra segi g mnum tristum.
Kvldi a Geri trlega fallegt, umgjrin um sveitina er svo trlega falleg. Nstum lsanleg.

ger_i.jpg14. jn SL! Fegurin er vlk a ekki er hgt anna en a dansa og a geru Spnverjarnir mnir. kum inn Skaftafell, en g var bara a stoppa anna slagi leiinni til a mynda tsni, alla jklana, drina. au gengu upp a Svartafossi og voru aeins 1 klst. fram og til baka. fram yfir Kirkjubjarklaustur ar sem keypt var brau. Undarlegt veur, kum inn skjaflka me hellidembu og svo var eins og lna dregin gtunni og slin skein aftur. Matarstopp Vk og minjagripastopp lka. Reynisfjara nst me snum hellum og ga sj hann var gur ennan daginn. Svo Skgarfoss og Seljalandsfoss. Suurstrndinni ger allt of ltil skil ar sem flki vildi komast Humarhsi kvldmat. Hringfer loki og aftur sit g uppi me a kveja gott flk en hef gar minningar og myndir.

godafoss.jpg matur_i_sol.jpg


Hollendingar stui

4917_1104631810005_1053039075_30285008_2131686_n.jpgSnemma vor hafi kona fr Hollandi samband og vildi athuga me ferir fyrir sig og enhverja fleiri. Sagist vera me hp af vinum, svona 16 manns. Endanleg tala hpsins var 25. ar sem undirritu hefur ekki vit rttum kom aldrei upp hugann a hpurinn vri tengdur ftbolta. sasta tlvupsti fr Desire lt hn mig vita a um ftbolta 'fan'klbb vri a ra fr Margraten Hollandi, en sagi ennfremur a g yrfti ekki a ttast a au yru me lti. g sagi henni a koma endilega me fna fr liinu til a skreyta blinn. Mikil stemning var hpnum egar g og blstjri sttum hpinn um mintti . 4. jn. Og svo var lagt af sta Gullna Hringinn . 5. jn. Allir hpnum raugulum ftum! Afskaplega berandi - reyndar llum stoppum sst ftt anna en raugulir Hollendingar!Margraten klbburinn skreytti rtuna me fnum og bora me nafni lisins MARGRATEN.

Allt gekk vel ar til vi ttum 20 km eftir til Reykjavkur! vlk fla gaus upp. Vi ll t r rtunni v reykur var mikill t fr ru afturhjlinu. N voru g r dr, hringt eftir hjlp en engar rtur fanlegar - allar rtur ferinni me Hollendinga! Hringt verksti - j, haltu bara fram, etta lsir sr eins og eitthva bremsunum og er sennilega lagi. a stst, allir keyrir htel og allt gu lagi (nstum, nema hjarta mr, sem var hlsinum essu augnabliki), eki beint inn verksti. Gott a engin fer var . 6. jn v var landsleikurinn Holland/sland (sem Hollendingar unnu vst).

Rtan komin gagni aftur . 7. jn - eins gott v er langur dagur Suurstrndinni. a stst og vi sttum hpinn htel upp r kl. 10. Sumir fremur framlgir eftir langa og erilsama ntt og einhver lagi sig aftasta sti. Hann var reyndar orinn hinn hressasti egar vi loks komum Vk. Vkurprjn var vinslt hj mnu flki og rtan orin nokku full af alls kyns minjagripum egar vi komumst fr Vk. Reynisfjara alltaf frbr og ar tk g mynd af hpnum. Ekki hgt a tra v a sjrinn hr geti veri grttur egar varla brist alda vi strndina. Glettni sjrinn hr!

Upp r kl. 8 a kvldi komum vi svo Bla Lni, frbr afslppun lok grar ferar ur en hpurinn tti a fara flug um mintti. Afskaplega var gaman a kynnast essum Hollendingum. Vonandi sjumst vi aftur.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Guðbjörg Bragadóttir

Höfundur

Guðbjörg Bragadóttir
Guðbjörg Bragadóttir

Leiðsögumaður

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • 20130921 114851
 • ...19ipqmm
 • ...24sppkn
 • ...15zgqui
 • ...13joqio

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband