Saga krossins

Einu sinni var fjlskylda, mamma, pabbi og tv brn, stlka og drengur. egar stlkan var orin 4ra ra og litli brir hennar rtt a vera eins rs kom ljs a mamman var a fara a eignast rija barni. a barn tti a vera drengur lka, svarthrur og brneygur drengur, alveg eins og Litli brir. Stra systir var nrri ljshr og greyg.

egar mamman var bin a ganga me Krli sex mnui var Stra systir spur hvort hn vildi eignast systur ea brur. Hn hugsai sig um andartak og sagi svo: "g brur, g vil systur." Og mli var trtt. Bmm, Krli tti a vera strkur svo a n voru g r dr og breyting tti sr sta maganum mmmu - stelpa var leiinni. Hn fddist svo Fullveldisdegi slands, en me vlkum ltum a sjkrabll var fenginn til a flytja mmmu sptalann. Veri var slmt og fjlskyldan tti heima nju hverfi, enn dag er etta hverfi ekki aufundi nema eim sem til ekkja. Nema hva, pabbi urfti a ganga langa lei mti sjkrabllnum svo sjkraflutningamennirnir fyndu hsi. Stelpan fddist svo stuttu eftir komu sptalann. Hn virtist alveg lagi vi fyrstu sn, dafnai meira a segja vel, svaf eins og steinn alla daga og meira en hin brnin hfu gert. a urfti ekki nema eina litla taubleyju yfir eyra essu litla krli til a a sofnai. Krlinu var gefi nafn og allt virtist fnu lagi. Tminn lei og etta Krli, sem tti a vera brneygur strkur, var dkkhr stelpa me - nei! Bara eitt grtt auga! Hitt hlt fram a vera brnt! a tkst ekki a breyta augnlitnum fullkomlega egar kvei var a etta yri stelpa en ekki strkur, a sk Stru systur. Ojja, eitt brnt auga - hitt var alla vega grtt eins og bi augu Stru systur.

En fleira hafi vst fari rskeiis vi essa skyndikvrun fr strk yfir stelpu - mjamirnar. Mamman fann alltaf einhverjar elilegar hreyfingar mjmum Krlisins egar hn skipti um bleyju v - einhver hlj. Hn rddi etta vi lkni og hjkrunarkonur, sem su um venjubundnar sprautur. Allt hjkrunarlii sannfri mmmuna um a allt vri fna lagi - hn sefur eins og engill! Hva gti svo sem veri a? Mamma fann SAMT a eitthva var a. Svo fr Krli a ganga og var enginn vafi lengur, eitthva var a mjmunum, mjamirnar voru ekki li. Krli var sett sptala og ar l etta litla grey einhvers konar mjamastokk, sem tti a koma mjamaklunum rtta lii n. Mamman mtti ekki heimskja Krli sitt nema einu sinni viku sptalann - nunnurnar ar su til ess.

Pabbinn? Pabbar grta ekki og til a forast a a grta fr pabbinn bara alls ekki sptalann, hann hefi ekki geta anna en grti og hva er betra en a fara bara alls ekki sta, sem ltur mann grta.

Mamman sendi vinkonur snar til a lta eftir Krlinu, sem svaf oftast rlegt me sna bleyju yfir eyranu. Stundum var Krli me snu, en oftast vantai nnur brn stofunni snu og af v Krli svaf fremur vrt var snui bara teki af v og nnur brn, rlegu brnin, ltin hafa snu Krlisins.

Nokkrir mnuir liu ea um 6 mnuir og Krli enn sptala. Ekki nist a setja mjamaklurnar inn liina nema hgri mjm. "Hr arf skurager" sagi lknirinn, sem var nkominn r nmi fr Svj og vissi allt a njasta um agerir og hjlp vi sjklinga. Krli var sent heim stuttan tma, urfti vst a kynnast mmmunni, pabbanum, Stru systur og Litla brur aeins n ur en agerin var ger. a var dlti erfitt v allar nunnurnar sptalanum voru danskar og tluu aeins dnsku vi Krli svo Krli kunni ekki lengur slensku, murml sitt, bara dnsku. Svo var Krli sent sptalann aftur, grtandi eftir mmmunni sem aeins mtti heimskja Krli sitt einu sinni viku. N var agerin undirbin og ar kemur Krossinn til.

essum sptala var settur kross um hls allra eirra sem fru skuragerir og litla Krli fkk sinn Kross um hlsinn. San hefur Kross fylgt Krlinu, sem dag er reyndar orin mamma og lka amma. Kross er enn til, hefur a vsu brotna, en n er bi a laga hann. Hann prir elsta barnabarn litla Krlisins.Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Guðbjörg Bragadóttir

Höfundur

Guðbjörg Bragadóttir
Guðbjörg Bragadóttir

Leiðsögumaður

Bloggvinir

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • 20130921 114851
 • ...19ipqmm
 • ...24sppkn
 • ...15zgqui
 • ...13joqio

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.12.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 10
 • Fr upphafi: 93

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband