16. og 17.10.

16.10.  Australian Zoo og Montville. Rignir i Montvill svo allir fengu ser regnhlif. Bilstjorinn sagdist hafa bokad rigningu af thvi hann aetti hlut i regnhlifaverksmidju. Allt of stutt stopp og svo yfir i dyragardinn. Thar skiptist folk i hopa, sumir foru a syningu med tigrisdyrum og filum, adrir a syningu med krokodilum og fuglum. Um kvoldid forum vid yfir a South Bank a kinverskan stad. Simon blekkti alla med ad nu skyldum vid laedast ut, lata sem ekkert vaeri og ekki borga. Tekid mjog alvarlega, en ad lokum komst upp um hann, hann hafdi borgad fyrir alla! Gott kvold sem endadi i spilavitinu.

17.10. Aetlunin var ad setja inn myndir, en nu erum vid a Fraser Island og thar er ekki haegt ad setja tolvu i samband inni a herbergi. Vid komum her um kl. 2 og engin sol, en fljotlega for ad skina sol. Dagurinn i dag for mest i ad slaka a i solinni, spjalla og dast ad frabaerri natturu. Her er otrulegt lif og nattura. I kvold er sjavarrettamaltid a hotelinu eftir ad vid munum horfa a solarlagid.

Thetta er stutt i dag tar sem erfitt er ad vera a netinu, eiginlega paradis stressmanns! Vonlaust ad hanga a netinu . . sjaumst a morgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Gugga mín gaman að fylgjast með ykkur héðan frá Íslandi. Kveðja Ingunn

Ingunn (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 08:34

2 identicon

Halló Ástralíufarar!

Frábært að geta fylgst með ferðalagi ykkar á framandi slóðum. Góða skemmtun!

Kveðja, Sigga

Sigga Scheving (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 14:44

3 identicon

Hæ hæ!

Öfundum ykkur afskaplega mikið af því að vera þarna hinu megin á henttinum, værum alveg til í að vera þarna líka, en við kanski förum bara með næst Biðjum að heilsa frá Íslandinu sem er ansi kalt þessa dagana

Kveðja Elva Dögg, Jón Þór og Gabríel Ingi 

Elva Dögg og co. (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðbjörg Bragadóttir

Höfundur

Guðbjörg Bragadóttir
Guðbjörg Bragadóttir

Leiðsögumaður

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 20130921 114851
  • ...19ipqmm
  • ...24sppkn
  • ...15zgqui
  • ...13joqio

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband