Regnbogasumari 2013

20130921_114851

Hr hefur aeins rignt tvisvar etta sumari. Fyrst 25 daga og svo 50 daga. Maur huggar sig vi a eftir 100 r verur ng neysluvatn fyrir komandi kynslir slandi. Eins gott a hugsa jkvum ntum slarlausu sumri, rigningu og roki dag eftir dag. g ver a viurkenna a a er oft erfitt a fara me erlenda feramenn um landi og sj ekki einu sinni fram fyrir blinn, hva fallegu fjllin okkar. Eitt er ekki hgt a taka fr okkur etta sumari, regnbogarnir skreyttu himin og jr oftar en ur.

Vi Dettifoss gekk g me einum af hpum mnum og slin braust t r skjunum nokkrar mntur. Svo fr a rigna aftur. Einn af tristunum mnum hafi fyrr essari fer fundi a t a blstjrinn vri sennilega me takka rtunni sem stri sl og regni, hvert sinn sem hann drap blnum fr slin a skna, jafnvel gegnum skraleiingarnar. Eftir nokkra stund vi fossinn fr a rigna. g kallai hpinn minn JJA eitt firsta ori sem g kenni mnu flki og vita au a g vil au komi sr til baka rtuna. Og n kallai g JJA, blstjrinn binn a ta slar/rigningar takkann og tmi kominn til a fara rtuna. Oft nota g tfra auga mitt, segi a g breyti verinu me v a nota tfra brna augans. Mr var einu sinni sagt a eir sem eru me brn augu su a vegna ess a eir kunni a ljga g hlt a geta logi svolti ar sem mitt hgra er brnt.

Enn hef g veri afskaplega heppin me trista, allir veri svo gilegir og lausir vi a kvarta. Hins vegar skil g aeins betur nna af hverju vi getum ekki ll lifa stt og samlyndi essari verld. a sem einni j finnst srlega mikilvgt essu lfi finnst annarri j ekkert mikilvgt. Sem dmi tek g a vera tma. Sumir hparnir mnir hafa teki sr langan tma hverjum sta sem stoppa er mean arir hpar urfa aeins 10-15 mntur hverjum sta og draga jafnvel gardnurnar fyrir rtunni milli staa, egja lka. Arir dst endalaust a landslaginu, jafnvel rigningu, og spyrja um allt milli himins og jarar.

Blindu hparnir mnir eru frbrir ea hafa veri a hinga til. eim hpum er alltaf einn sjandi me hverjum blindum, leiir hinn blinda og tskrir landslag og liti. Fyrri blindi hpurinn minn etta sumari var trlega heppinn me veur, sl upp hvern dag og hiti inn vi Slheimajkul fr 22C. Vegna veurs fr g auka rnt Heimrk, sndi eim hellana ar og ein blind kona fr ofan einn hellinn, ann sem arf a smeygja r niur og helst halda niri r a

ndanum mean kemur r niur. Svo lei og bei. Hn skemmti sr svo vel hellinum a vi ttum erfitt me a n henni upp aftur.

Eftir ann tr var mr og mnum manni boi a koma sem sjendur me blindum hpi, sem er a fara siglingu desember. j, hver neitar slku happdrtti? Vonast til a blogga um fer hr.

Seinni blindi hpurinn var ekki eins heppinn me veur. Rigning mest allan tmann en stytti upp af og til annig a vi hfum fjallasn. A upplifa blindan snerta jkul hefi g haldi a vri ekki svo srstakt, en ar skjtlaist mr illilega. a er erfitt a slta blinda fr jkultungunni tt sandur, aska og ryk hylji sinn. egar g kallai JJA sagi ein konan , hr vil g vera fram kvld. En fr a rigna eins og eftir pntun ea var a kannski blstjrinn a fikta takkanum sem strir regni/sl?

Sasti trinn minn var aeins ruvsi. g var me ein hjn sem leigu blaleigubl og mig sem blstjra sj daga umhverfis landi. a rigndi einn dag! A vsu var aeins kalt, Kuldaboli a lta vita a hann s grennd. Sumari bin a vera eftirminnilegt, af hverju l v svona a komast burtu han?

ar sem g tti erfileikum me a hlaa inn fleiri regnbogamyndum er auvelt a lta etta blog http://www.travelblog.org/Bloggers/guggabraga/ til a sj fleiri regnbogamyndir


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Guðbjörg Bragadóttir

Höfundur

Guðbjörg Bragadóttir
Guðbjörg Bragadóttir

Leiðsögumaður

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • 20130921 114851
 • ...19ipqmm
 • ...24sppkn
 • ...15zgqui
 • ...13joqio

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband